Málið er það að tölvan mín er að verða farin að vera svolítið hæg, og mig langar stórlega að uppfæra þegar ég er búinn að vinna í sumar.

Þannig það sem ég er að biðja um er að þið góðu menn ráðleggið hvað ég á að uppfæra og uppí hvað.
Ég spila tölvuleiki slatta þannig ég vill geta runnað þessa nýju drullu smooth.

Specs eru eftirfarandi;


Windows: Microsoft Windows 7 Professional, Version 6.1.7600
Internet Explorer: 8.0.7600.16385
Memory (RAM): 2047 MB
CPU Info: Intel(R) Core(TM)2 CPU 6600 @ 2.40GHz
CPU Speed: 2398,1 MHz
Sound Card: Speakers (High Definition Audio
Display Adapters: NVIDIA GeForce 8800 GTS | NVIDIA GeForce 8800 GTS | RDPDD Chained DD | RDP Encoder Mirror Driver | RDP Reflector Display Driver
Monitors: 1x; Philips 220CW (22inch LCD MONITOR 220CW9) | Generic PnP Monitor |
Screen Resolution: 1680 X 1050 - 32 bit
Network: Network Present
Network Adapters: Marvell Yukon 88E8056 PCI-E Gigabit
CD / DVD Drives: D: Optiarc DVD RW AD-7170A
Mouse: 8 Button Wheel Mouse Present
Hard Disks: C: 292,3GB
Motherboard: Gigabyte Technology Co., Ltd.


Kannski óþarfa mikið info, en komið með suggestions endilega!

Er tilbúinn í að eyða frá 100-150þús.
Spare sum change?