Sælir. Ég keypti mér nýverið nýtt sjónvarp og HDMI tengi sem gerir mér kleift að framlengja skjáinn hjá mér þannig ég sé með tölvuna á 2 skjám, bæði í sjónvarpinu og í tölvunni.

Þetta gerði ég til þess að ég gæti keyrt kvikmynd úr tölvunni og horft á í sjónvarpinu en er hinsvegar með eitt vandamál. Hljóðið er ennþá í tölvunni minni (Líklega því myndin er keyrð í gegnum tölvuna).

Get ég e-rn vegin flutt hljóðið líka yfir í sjónvarpið eða þarf kannski auka hljóðtengi til þess? :)