Aðstoð við vinnu í forriti!
              
              
              
              Ég er að búa til samstæðuspil í tölvunni.  Ætlunin er að gera margar myndir og eiga þær allar að vera í sömu stærð.  Ég þarf svo að prenta þetta allt og veit að það á að vera hægt að gera ramma sem allir eru jafn stórir til að setja myndir í, þetta hef ég séð gert í publisher en finn ekki út hvernig það er gert.  Eruð þið með einhverjar lausnir fyrir mig, hvort sem það er í publisher eða einhverju öðru.