Ég er nú ekki mjög fróður um tölvur en ég hefði haldið að það væri mjög gott að vera með 4GB DDR3 minni og 500GB harðan disk en síðan veit ég lítið hvað hitt þýðir, getur einhver þýtt þetta yfir á mannamál fyrir mig og sagt mér hvort þessi tölva sé góð í leikina og svona?


Fartölva Acer Aspire 7740G-334G50Mn
Örgjörvi 2.13GHz Intel Core i3-330M - Dual core með 3MB flýtiminni
Minni 4GB (2048 + 2048) DDR3 1066MHz 204pin
Harðdiskur 500GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
Skrifari 8xDVD±RW Dual Layer skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Skjár 17.3" WideScreen skjár WXGA LED baklýsing CrystalBrite með 1600x900
Skjákort 512MB ATI Mobility Radeon HD 5470 DirectX 11 skjákort með HyperMemory
allt að 1GB
Hátalarar Hljóðkerfi með 2 hátölurum
Annað 105 hnappa lyklaborð í fullri stærð ásamt talnaborði
Annað Snertinæm músarstýring með 4-átta skruni
Netkort Gigabit 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Þráðlaust Innbyggt þráðlaust 802.11bgn netkort með loftneti í skjá
Myndavél Innbyggð Acer Orbicam 0.3MP myndavél í skjá
Stýrikerfi Windows 7 Home Premium 64-BIT
Tengi 4xUSB2, HDMI(HDCP), kortalesari, VGA, SPDIF o.fl.
Þyngd Aðeins 3.25Kg, B 410 x D 286 x H 41,5mm
Rafhlaða Li-ion rafhlaða, ending allt að 3 tímar
Ábyrgð 2ja ára neytenda ábyrgð á tölvu, 12 mán. ábyrgð á rafhlöðu