þannig er mál með vexti að ég var að kaupa mér tölvu og ætlaði að setja upp windows xp en þegar að ég kveikti á tölvunni (var bara búinn að stinga í samband) virtist allt ætla að ganga vel. hún biður um að setja boot device og ég set xp diskinn í. þá segir hún eitthvað á þá leið… configuring hardware. og frýs á því stigi.. þá endurræsi ég hana og ekkert gerist.. kemur bara hvítt blikkandi strik uppi í hægra horninu.. :S þetta er að gera mig geðveikan og ég finn enga lausn.
öll hjálp vel þegin

Bætt við 3. febrúar 2010 - 09:23
1 Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.12 500GB
1 Móðurborð - AMD - Socket AM2+/AM3 - MSI 770T-C45 4xDDR2 1066 HT3
1 Minni - DDR2 Minni 800MHz - CSX Twinpacks 4GB CL5 2x2GB
1 Skjákort - PCI-E - ATI - Gigabyte HD5770 1GB GDDR5
1 Örgjörvi - AMD - AM3 - AMD Phenom II X2 550 Callisto 3.1GHz 80W Dual-
1 Kassi - 500W JS - Gigabyte X6 turnkassi, svartur
1 Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5240S DVD+/- 24X S-ATA Sva
Niva!