Keypti semsagt tölvu frá tölvulistanum fyrir tveimur árum og hef ákveðið að selja hana, klassa talva sem hefur reynst mér vel, hefur sitið ónotuð í svolítinn tíma núna og þarf að seljast sem fyrst. Ég fór semsagt í tölvulistann og lét setja hana saman úr hinu og þessu, svo ég ætla bara að skrifa nótuna niður hér..

- - -
Ace tölva
Intel core 2 quad q6600 2.4Ghz 65nm 8MB
arctic cooling freezer 7 pro fyrir S775
MSI P6N Platinum Nforce 650i móðurborð
Corsair HX 620W ATX 2.2 aflgjafi
Corsair XMS 2g, pöruð 2x1GB DDR2, 800MB
Chieftec dragon4 giga turn svartur
Windows vista home prem 32-bit OEM
WD 500GB SATA2 7200rpm 16MB, (5ára ábyrgð)
ASUS GeForce 8800GT 512MB

minnir líka að ég hafi sett auka harðann disk í hana sem ég man ekki alveg hvað er stór…
- - -

Með þessu fylgir:
18'tommu flatskjár í ágætu ástandi (Með 2 hátölurum)
Logitech G15 lyklaborð (rautt layout) sem virkar vel
á líka að eiga einhverja aukahluti sem fylgir væntanlega með(snúrur og solleiðis)

- - -

á eftir að hreinsa útaf henni en geri það sem fyrst

tölvan kostaði upprunalega 150þúsund en ég býst auðvitað ekki við svoleiðis upphæð.. Endilega sendið bara tilboð til mín, í versta falli segi ég nei