Þegar ég ræsi tölvuna og hún loadar windows 7 blue screenar hún í 80-90% tilvikum og restartar strax og þarf ég alltaf að velja start windows normally til að hún starti windows 7.
Einhver sem kannast við svona? nenni ekki veseni að fara suður í tölvutek með tölvuna svo ef það eru einvher ráð?
Svo eitt enn, skjárinn sem ég keypti með, það er alltaf 1 lítill grænn punktur á hægri neðri hluta skjásins, langar að vita hvort ég eigi að tala við þá um það eða hvort ég eigi bara að láta hann ekki bögga mig.