ég er búin að vera að pæla í að koma fyrir tölvu í bílinni minn, en það er bara eitt sem ég er svoldið að vesenast með…
er einhver ákveðin mörk sem kuldinn má ekki fara undir?
ég mindi náttúrulega alltaf hafa tölfuna í bílnum og hann getur orðið nokkuð kaldur yfir nótt.

þannig að spurningin er, eru einhver ákveðin mörk sem kuldinn má ekki fara undir?