Var að velta því fyrir mér hvort að einhver hérna hefur einhverja reynslu af þessum tölvum?

ég ætla að kaupa mér nýja tölvu nefnilega núna fyrir áramót, ætlaði að kaupa Dell XPS Studio 16, en ég gat fengið hana á 160 þús (kostar 300 þús hjá EJS) Las svo stuttu eftir það að hún ofhitnaði meira en venjulegar tölvur og að skjárinn væri of glossy.


Þessvegna ákvað ég að kaupa Sony Vaio NW21ZF, ég get fengið hana á 140-150 þús

15.5" Notebook
Intel Core 2 Duo P7450 2,1GHz
4GB RAM
500GB HDD
ATI HD 4570
Blu-ray
Win 7

Finn ekki neinstaðar nein staðar neitt review um þessa tölvu! en það sem ég hef séð er bara gott…


einhver reynsla af þessum tölvum hér?