Hefur einhver hérna lent í vandræðum með svona tölvu?

Tölvan mín er nýkomin úr ábyrgð og skjákortið sem er 8600GT hefur gefið sig sem þýðir nýtt móðurborð. Þetta virðist vera þekkt vandamál með 8600 kubbinn frá Nvidea samkv. netinu. Hann virðst hitna of mikið þangað til að dótið gefur sig.