Góðan Daginn

Ég hef spurningu. Þegar að ég er að spila tölvuleiki í fullscreen og windowed mode sem og WOW eða HoN … þá kemur alltaf: the display driver “nvlddmkm” has stopped working and has successfuly recovered. Leikurinn stoppar þá alltaf og slekkur síðan á sér. Kann einhver að laga þetta? þetta er ný tölva og nýr skjár. ??