hafiði heyrt um þetta. þetta er víst eitthvað verkefni hjá einhverjum háskóla í bandaríkjunum (eða svo var mér sagt) þar sem að þeir eru að broadcasta sjónvarpi en þeir seinka sendingunni um 2 sek og þá ná þeir nánast sömu gæðum og þú færð í sjónvarpinu. það er hellingur af efni þarna, meðal annars nfl :P

ég er einmitt að horfa á 49ers vs colts.