Jæja málið er,

Ég var að versla með nýja tölvu fyrir stuttu sem styður aðeins SATA diska, semsagt þá tekur hún ekki við gömlu diskinum mínum nema í gegnum usb flakkaraboxið,

Ég var með eitt stykki 160gb Western digital disk sem ég notaði undir mikilvægustu gögnin mín, ég setti hann í boxið og ætlaði að afrita gögnin,
enn finnur tölvan hann ekki..þegar ég plugga/kveiki á honum þá detectar hún usb mass storage 160gb WD etc,
enn veitir mér engann aðgang að diskinum,
Ég er buinn að kikja í bios/disk management/my computer?, Hún sér hann í bios og detectar, sömuleiðis í windows, enn það virðist vanta helminginn á móti svo ég geti notað hann.

Ég er að nota windows 7 ef það skyldi breyta einhverju

Endilega ef þið hafið einhverja hugmynd hvernig ég geti virkt diskinn, gefið mér ykkar bestu ráð

Takk fyrir að lesa