Ekki getur einhver gáfaður hugari hjálpað mér með eitt vandamál. Málið er að ég var að ná í sögu af netinu sem ég á að lesa í enskuáfanga sem ég er að taka núna í sumar. Þegar ég er búin að vista þessa sögu hjá mér í documents, þá þarf ég að velja prógram til að opna söguna í. Það vill nú ekki betur en svo að þegar það er búið og ég reyni að opna hana, þá koma bara svona
_]´ˆ×0Tùv­êÓ¿óÈ€§ÃŽà°Kè×M‘®§’¥ìÜWƒN÷ó—0tæÞ¸ß{¥Aص"3Í9PÖçÎn¢ͧ™,½«®š!sä/(ÙÅ’èŸÇzwD_Ù²C2l?VN(á3É-bn[5KL§fƒßÅ2úw“—nßLÄéÍë6;vÜg~¿®M 5·«cÒPkYl&*ÀäÜ?×üÒEp
stafir á borð við þessa hér. Getur einhver hjálpað mér með þetta, það er sennilegast bara einhver stilling, eða þá bara að velja annað prógram. …Allavega, góð ráð vel þegin.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann