Sæl,

Er að spá í að kaupa flatskjá en þar sem ég kann ekki þumalputtaregluna yfir það hvaða sjónvörp eru góð. Á víst að vera til einhver formúla :D en það sem eg er að pæla er bara vitiði um góðan flatskjá 32"+ með góð gæði og einnig ekkert of dýrt. Því maður hefur allveg séð sjónvörp sem eru upp á 500 þús krónur og myndin er ekki einu sinni skýr.

En ef þið vitið um einhver góð og ódýr endilega sendið mér link :)
(\_/)