er í svolitlu veseni með NVIDIA driverana fyrir skjákortið mitt sem er GTX260 málið er það að í gær þá var ég ekkert búinn að fikta við chipsetið og þá virkuði driverarnir ekki nema 181 útgáfan af nvidia drivernum svo fór ég í device manager og sá þar að eithvað sem heitir comproccessor var með spruninga merki við hlið sér þannig ég google-aði því og sá að einhver hefði lagað þetta með því að uppfæra chipset þannig ég gerði það sótti nforce nvidia nýjasta driverinn.. og þá hvarf það vandamál.. en mér er ekki að takast að setja inn driverana samt sem áður, ef ég reyni að setja inn v185 sem er nýjasti driverinn fyrir win7 64, þá kemur nákvæmlega það sama og gerðist áður en ég uppfærði chipset en ef ég hinsvegar set 181 driverinn upp þá hinsvegar kemur upp villuboð sem stendur á að þessi driver sé aðeins fyrir Windows en ég sé með eithvað annað OS
þannig ég ætlaði að tjakka hvort það sé einhver hérna sem getur hjálpað mér ? get gefið nánari lýsingu ef þess er óskað :):)