hæ :)ég keypti mér nýtt móðurborð um daginn af tegundinni MSI K9A2 Neo-f og ég keypti einnig minni, notaði gamla Örgjörva sem er
AMD AM2 64 X2 5200+ 2.6GHz 65nm 2x1MB og skjákortið sem er nvidia Geforce 7600 gt, og málið er það að ég setti örgjörfann í og tengdi allt saman en svo er tölvan allveg rosalega lengí í gegnum öll windows setup, reyndi að setja inn Windows 7 64 bit,
en þá kom alltaf eithvað error allveg í endann á settupinu ef tölvan restartaði sér ekki sem hún gerir rosa oft, prufaði svo að setja upp xp… það gekk en laggaði allveg rosa mikið, ég er búinn að load optimized defaults í bios og er eignlega allt búinn að reyna, svo fór ég með bóðurborð + minni í verslunina og þeir skoðuðu þessa 2 hluti og fundu ekkert að þeim, veit einhver hvað getur verið að ??? takk fyrir

hérna er linkar á hlutina

http://www.tolvulistinn.is/vara/17265

http://www.att.is/product_info.php?cPat … ts_id=4434

http://www.afterdawn.com/hardware/produ … k9a2_neo-f

http://www.nvidia.com/page/geforce_7600.html