Var með tölvuna mína heima hjá vin og var núna i gærkvöldi að tengja hana heima hjá mér, ég kveiki á tölvunni og hún virkar fínt í 30min sirka en skyndilega frís hún.
Ég prufa restart en eina sem gerist er að hún kemur að windows xp loading screeninu og frýs eftir smástund þar.

http://arkanlasida.com/wp-content/uploads/2009/03/4_windows_xp_bootscreen.jpg <–þessi skjár

ég er búinn að reynað runna i safe mode, debugga og allan andskotann en hún frýs alltaf.

Hún virkaði fínt heima hjá félaga mínum þannig ég veit ey hvað er hægt að gera
:DD