ég óvart ýtti á einhvern takka í itunes sem sagði að það ætti ekki að sjálfkrafa synca ipodinn þegar hann væri tengdur við itunes. Ég núna get ekki syncað hann og hann vill ekki sjást í itunes, sést bara sem usb. Hvað á ég að gera?

ég restartaði itunes (eyddi og downloadaði aftur) en það virkaði ekki. Öll lögin mín voru meira segja í itunes, þegar hann var ný-installaður og ég gat ekki byrjað með “clean plate”.
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!