Sko málið er að ég var að reyna að overclocka skjákortið mitt í gær (er núna í annari tölvu)
og ég fór á þessa síðu: www.tomshardware.com

þar var bent á eitthvað forrit sem ég man ekki hvað heitir og svo myndir hvað maður átti að gera og þá var eitthvað sem tengdist driverunum og þar var sagt að maður átti að færa "strikið í 50 % en ég gerði 100% og þá fraus tölvan bara og kom bara eitthvað rugl á skjáinn bara milljón litir og þannig :S og ég restartaði tölvuni og þá kom þetta bara aftur en ef ég startaði henni í safe mode þá kom þetta ekki og ég kveikti á forritinu og ætlaði að breyta þessu til baka en þá var það ekki hægt útaf held ég driverarnir eru ekki virkir eða eitthvað þannig :S

og já ég er með Ge-Force 9600 GT