Ég fékk fartölvu fyrir u.þ.b ári síðan. Mjög fína acer tölvu eins og margir aðrir eiga. og í sumar fóru að koma vírusar í tölvuna mína!! ég sem er aldrei inná vafasömum síðum ( allavega ekki oft..heee.. ) varð mjög pirruð!
fékk tróju hest og eitthvað :S
en já svo ég skundaði með hana í viðgerð eða vírushreinsun.. og þeir löguðu hana svo og létu mig innstalla einhverjum disk og svona.. og ég gerði það. En í raun þá var talvan öll í fokki þegar hún kom frá þeim, msnið var alveg farið og talvan blokkaði það og það var allt í öfugri röð og allt bara í messi. En allavega svo ég hef verið að nota iloveim.com eftir það, því ég nenni ekki að standa í að laga msnið. Og núna eru allir vírusarnir að koma aftur!!! trojan blabla. djöfull er ég pirruð á þessu! þetta er ekkert venjulegt með tölvu…..eða hvað?
plús það að einn takkinn er bilaður á henni. langar allra helst að ná í ábyrgðar skírteinið og skila þessu rusli! .. hvað finnst ykkur?