ég var eitthvað að fikta í lappanum mínum (er með acer tölvu og er að nota vista) og fór í einhver settings (opanði það með því að ýta á f2 í startup-inu) og ég kveikti einhvernveginn á hdd passwordi sem að kemur alltaf þegar ég kveiki á tölvunni. ég veit passwordið en ég vil slökkva á því. ég prófaði að fara aftur í þessi settings og velja restore defaults en passwordið kemur samt.
hvernig slekk ég á þessu?