Nú er ég að gera fyrirlestur og glærusýningu í PowerPoint og mig langar að gera dálítið skemmtilegt.

Þ.e. festa eina ákveðna mynd í bakgrunni hverrar glæru sem textaboxið kemur síðan yfir.

Ég bara get ekki munað hvernig á að fara að þessu. Kann einhver þetta?

Lógó fyrirtækja eru oft í bakgrunni skýrsla, þetta er svipað

Bætt við 19. október 2008 - 00:25
*skýrslna