Ég á í vandræðum með að tengja annan/auka skjá við tölvuna mína. Ég er búinn að tengja bláa skjásnúru (með skrúfum) frá skjánum yfir í eina gatið á tölvunni sem passar við ,,klónna" (þar er líka mynd af skjá fyrir ofan gatið). Einnig er ég búinn að stingja skjánum í samband og það er kveikt á honum en það kemur bara NO SIGNAL. Hvað á ég að gera? Þarf ég að gera eitthvað í control panel eða eitthvað í þá áttina? :S