Svo er mál með vexti að ég á flakkara og þegar ég tengi hann í tölvuna heitir hann Data (E:) og ég er með tónlist inni á honum sem ég set inn í iTunes og ef hann er ekki tengdur get ég ekki spilað hana (þá kemur bara upphrópunarmerki og “Error: File Not Found).

Svo downloada ég tölvuleik og nota crack til að láta tölvuna halda að diskurinn sé í og þá kom hann ekki í venjulega geisladiskadrifið heldur tók hann E drivið og þá var það orðið að CD/DVD drifi, og nú þegar ég tengi flakkarann við heitir hann Data (F:) og þá kemur ”Error, file not found" ef ég ýti á lögin í iTunes.

Ég var semsagt að velta því fyrir mér hvort einhver kynni að breyta því þannig að ég geti látið flakkarann vera (E:) því að ég nenni ekki að locate-a eitt og eitt lag í einu því þau eru mörg þúsund.

(Ef einhver kann hinsvegar aðferð til að locate-a mörg lög í einu má sá/sú láta mig vita.)

Takk fyrir. :-)
Could I Wham! my Oingo Boingo into your Velvet Underground?