Ég fékk innbyggt adsl módem í jólagjöf og er að skemmta mér eins og brjálað í CS og fleiri leikjum. Áður fyrr var ég bara með 56k og gatt varla neitt.
Skilirðið sem að var sett af foreldrum mínum var að ég myndi tengja adslið líka í iMacann (ég á sjálfur PC með windows 98SE).
Í öllum æsingi mínum (yfir adsl), fólst á það. Núna er pabbi minn að heimta að ég tengi adslið STRAKS. Ég myndi glaðlega gera það, en ég því miður hef enga hugmynd hvernig. Ég er búinn að tengja tölvurnar í tcp/ip (held ég (ég get allaveganna pingað makkan)).

Hvað geri ég næst?