Ég á ekki orð, ég var búin að gera 10 mín langt myndband í WMM og það tók langan tíma.

Ég seiva fælinn en ætla svo að opna hann aftur þá kemur:

“Not implemented”

Hvað er í gangi?

Bætt við 23. maí 2008 - 23:17
Ég er að nota Vista by the way.

Plís, einhver að hjálpa mér, ég bara get ekki trúað því að ég sé búin að tapa þessu. Ég eyddi alltof löngum tíma í þetta…