Er með sirka 1 árs gamla xbox og eg fæ mjög oft “Disk unreadable error” þegar eg er að spila leiki. Það eru engar rispur á leikjunum svo að þeir eru ekki málið.

Málið er, að hún er enntha í ábyrgð hjá Max en það er frekar erfitt að sanna það að það er eitthvad ad henni. Þetta kemur bara af og til en er samt sjuklega pirrandi, sérstaklega þegar maður er að spila Lost Odissey þar sem diskurinn er á fullu.