Núna klikkaði tölvan mín þannig ég tók harða diskinn úr og tengdi við fartölvu sem ég fékk að láni.. En ég var með password á gömlu tölvunni minni og kemst þess vegna ekki inn á harða diskinn..

Hvernig get ég komist inn á diskinn?