1. Tölvan

Kassi: Antec Sonata II
Aflgjafi: 500 W vandaður og öflugur
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3R
Örgjörvi: Intel Quad Core Q6600 2.4 GHz x 4 með GO stepping
Vinnsluminni: SuperTalent 4 GB 800 MHz
Harðdiskur: Samsung 500 GB
Skjákort: nVIDIA Geforce 8800 GT KO Over Clocked
Hljóðkort: Creative X-Fi Elite Pro
Geisladrif: DVD/CD WriteMaster með Lightscribe og Dual Layer
Stýrikerfi: XP Home Edition eða Vista Home Premium

Fullt verð: 169.700 kr. með XP en 172.200 kr. með Vista
Mitt verð: 100.000 kr. með báðum kerfunum!

2. Skjárinn

Samsung SyncMaster 245BW
24" Widescreen 16:10
1000:1 skerpa (Dynamic 3000:1)
400 birtustig
5 ms svartími
Frábær standur sem hægt er að stilla á alla vegu!

Fullt verð: 59.900 kr.
Mitt verð: 35.000 kr.

3. Lyklaborðið

Logitech G15
Baklýstir takkar og skjár
Forritanlegir takkar og upplýsingaskjár
USB tengt

Fullt verð: 9.900 kr.
Mitt verð: 5.000 kr.

4. Tölvumúsin

Logitech G7
Þráðlaus með 2.4 GHz tæknina
Hraðskipti rafhlöður
Ein sú besta á markaðinum!

Fullt verð: 9.900 kr.
Mitt verð: 5.000 kr.

5. Stýripinninn

Logitech Freedom 2.4
Þráðlaus með 2.4 GHz tæknina
Með helstu takka
Einn sá besti á markaðinum!

Fullt verð: 8.900 kr.
Mitt verð: 4.000 kr.

6. Heyrnatólin

Sennheiser HD 215
Lokuð DJ heyrnatól
12 Hz - 28 KHz tíðni
112 dB hljóðstyrkur
Frábær hljómgæði

Fullt verð: 8.900 kr.
Mitt verð: 4.000 kr.

Svo er ég með heilan helling af leikjum og myndum sem ég get annaðhvort látið fylgja með tölvunni eða selt sér á slikk!

Sími: 661-6417
Netfang: svanurorn@hotmail.com