Sjónvarpið mitt hefur nýlega tekið upp á því að lýsast upp í gulleitum eða rauðleitum lit í smá stund og verður eftir á í nokkra stund á einhversskonar zoom-i. Þá er það þannig að neðsti hluti textans og báðir “endar” hans sjást ekki alveg. Sömuleiðis er miðjan “lengra í burtu” þannig að textinn lítur út eins og byrjunin á Star Wars… ef þið skiljið hvað ég meina.

Veit einhver hvað þetta er?

Bætt við 12. febrúar 2008 - 12:51
P.s. Gerist með sjónvarpið, DVD og Playstation.