Ég hef verið að nota WinXP í þó nokkurn tíma, finnst mér kerfið mjög gott og er það frekar stabílt, fullt af fítusum og annað sem vert er að skoða og fikta í. Nema MSN sem vill ekkert fara úr kerfinu mínu, það er svona helsti gallinn. En það sem mér langaði til að tala um er On-line leikir og þetta kerfi. Sjálfur spila ég CS frekar mikið og hef ADLREI nokkurn tíman þurtf að stilla eitt né neitt til að “lækka” pingið mitt. Tel ég bara að fólk sem pingar hátt í On-line leikjum séu að keyra Win9x drivera sem er competeble fyrir winxp (btw, það er hægt að möndla win9x drivera til að virka í winxp) sem er fínn hlutur, stundum en ég mæli ekki með að það sé gert fyrir innbyggð ADSL modem en ég hef líka verið að spá, þeir sem eru með WinXP og eru að pinga illa eruð þið með innbyggð eða utanáliggjandi modem ???? en allavega QoS Packet Scheduler er EKKI stillur á ON by default þ.e.a.s winXP tekur ekki 20% af bandvíddinni þegar þú innstallar því með default stillingum. en ef að þið viljið tékka á þessu sendi Fragman grein um hvernig á að taka þetta af og setja á. Síðan er annað og það er innbyggði eldveggurinn sem er HELDUR EKKI on by default en ef hann er á þá laggar hann ykkur döööö. mæli með að taka hann af hann gerir ekki neitt fyrir ykkur nema bara hækka pingið ykkar.

kv,
g0ri

ps: þetta er allt bara svona eftir því hvernig þetta kom hjá mér ég installaði WinXP pro build 2600 bara með því að ýta ok og next =)
ég er latur þess vegna er ég feitur