Ég á glænýjann utanáliggjandi 500gb harðandisk, og er að uppfæra tölvuna. Nú er ég með u.þ.b. 3 - 4 ára 100gb harðann disk í tölvunni.

Myndu þið mæla með að skipta, setja 500gb í tölvuna og skipta honum í 2 partition? og hafa þá bara 100gb í utanáliggjandi boxinu.

Er að pæla í þessu því sá diskur í sem er í tölvunni verður að vera traustur, en vil samt ekki hafa of mikið af drasli inná tölvunni.