Góðan dag…eða eitthvað
Mín spurning er hvort að það sé til vél(eða forrit) sem getur fundið út hvort nemendur hafi notað c/P í ritgerðir og þá hvort að menntaskólar á Íslandi eigi almennt eitthvað svona?

(Ég er ekki að spyrja vegna hræðslu við að nota c/p og verða böstuð- Heldur er kennari í skólanum mínum sem heldur því fram að þetta sé til og sé notað á allar ritgerðir)
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!