Ef einhver hefur áhuga þá er ég að selja tölvuna mína og skjáinn vegna óvæntar uppákomu! :(

Bæði tölvan og skjárinn eru aðeins tveggja vikna gömul!

Tölvan:

• Turnkassi: Antec Sonata Plus með 12cm hraðastýrðri kæliviftu
• Aflgjafi: Antec NeoPower 550W kraftmikill og mjög hljóðlátur
• Móðurborð: Gigabyte P35-DS3R, s775, 4xDDR2, 8xSATA, PCI-E, Core2Duo
• Örgjörvi: Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz Quad-Core, 8MB í flýtiminni, G0 stepping
• Örgjörvakæling: CoolerMaster með hljóðlátri viftu
• Vinnsluminni: SuperTalent 4GB DDR2 800MHz Dual-Channel
• Harður diskur: Samsung 500GB Serial-ATA II 16MB
• Skjákort: eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB GDDR3 KO 1950/675 MHz
• Geisladrif: Samsung 20X DVD±RW DualLayer skrifari með LightScribe
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út

Þetta er nokkurn vegin eins og tilboðið í Tölvutækni nema þessi er með hraðskreiðari útgáfu af skjákorti sem kallast KO!

Tölvan kostaði ný 119.900 kr. áður en KO kortin seldust upp! Ef einhver hefur áhuga endilega skellið inn tilboð í PM!

Skjárinn:

Samsung 245BW 24" LCD breiðtjaldsskjár
Upplausn: 1920x1200 WUXGA
Birta: 400 cd/m²
Skerpa: 1000:1
Svartími: 5 msec
Tengi: VGA og DVI
Ummál með standi 560(W) x 444.5(H) x 250mm(D)
Ummál án stands 560(W) x 368.5(H) x 83mm(D)
Þyngd: 8,4kg
Góðar hæða- og hallastillingar!

Kostar nýr 54.900 kr. í Tölvutækni! Einhvern áhuga, skellið inn tilboð í PM!

Get látið leiki eins og Crysis og Call of Duty 4 Modern Warfare fylgja með!

Heyrðu ætla bæta um betur!

Get látið líka Z-2300 kerfið fylgja (alveg nýtt), Logitech G15 lyklaborð og Logitech G7 mus (af þeim bestu) og Logitech Freedom 2.4 þráðlausan stýripinna!

Allt þetta saman á 150.000 sléttar! Samtals myndi þetta kosta nýtt 230.800 kr! Þannig að þið sparið 80.800 kr.

Svo get ég selt sér!


EDIT:

Ég get ekki selt í pörtun, ég átti við, ég get selt hverja vöru sér!

En ég skal láta allt saman, sem ég á til á 149.900 kr. eða fyrir fartölvu sem mig dauðvantar! :P

Þetta kostar til saman svo miklu meira, allt saman nýtt!

Hljóðkerfið er nýtt, tölvan er ný, skjárinn er nýr og allt hitt nýlegt og mjög vel með farið!

Svo er ég líka að selja Creative X-Fi Elite Pro hljóðkortið, það besta!

Endilega komið með tilboð, tek allt til greina, bara að ég nái þessari fartölvu! :geek:


P.S. Er að auki með ógrynni af góðum leikjum sem ég get splæst með!