Ég er með 32" diboss tv og þegar ég er með það tengt i tölvuna i gegnum HDMI og ég slekk á sjónvarpinu með fjarstyringunni. Kveiknar alltaf á því aftur.
En þegar ég er með slökkt á tölvunni eða tek snúruna úr sambandi get ég slökkt á tv með fjarstýringunni.

Er með gf 6600 gt skjakort og það er stilt á dualview. Er með nýjasta driverinn. Hef testað að breyta í clone en það virðist ekki virka heldur.
Þetta er snúran sem ég er með á milli
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=301825
Er lika með skjá switc tengdan við tölvuna. Spurning hvort hann gæti verið vandamálið.

Endilega ef þið hafið einhvern grun um hvað er að látið flakka.