Ég var að kaupa fartölvu sem var með vista stýrikerfi. Mér lýst samt ekkert á vista og vill skipta yfir á xp en heyrði að það væri ekki hægt fyrir tölvur sem eru upprunalega með vista. Vinnur minn þurfti iptað ska yfir á xp en gat það ekki þótt að tæknimenn voru búin að segja að það væri hægt, það er einnig búið að segja það við mig. Vitiði með vísu hvort það er hægt að breyta stýrikerfum eða ekki, því ég er ennþá ekki búin að kaupa diskin og vill helst ekki gera það til einskis?