ég er með gamla kröftuga hátalara og gamla lélega compaq tölvu(sem þurfti að kaupa usb kort í“hún er það gömul”) og ég var að pæla í hvort ég gæti konnektað tölvuna í hana,ég er sko með gamlan góðan marantz magnara og dvd spilara og botna oft geisladiskana mína í þeirri þrennu>en er hægt að spila tónlistina sem ég er með inn á tölvunni í stóru hátölurunum?
-ég er með litla lélega hátalara fyrir tölvuna og það heyrist varla í þeim og ef maður hækkar of mikið þá verður bara dósahljóð!

-er hægt að kaupa e-ð tengi eða eitthvað til að þessa að konnekta þessa tvennu? -ef svo er "hvaða tengi hvar kaupi ég það og hvað kostar það?

með kveðju,
lennonjohn ;)