Fyrir löngu síðan var ég að flytja upptökur úr símanum yfir á tölvuna í gegnum bluetooth og bjó til bráðabyrgðarmöpppu á desktoppinu sem hét “upptökur sími”, þegar ég hafði flutt upptökurnar annað deletaði ég svo þessari möppu.

Svo næst þegar ég kveikti á tölvunni var mappan aftur komin á desktoppið og ég deletaði henni, en hún var alltaf komin aftur, ef ég endurskýri hana þá kemur ný “upptökur sími” við hliðina á gömlu sem var endurskýrðu möppunni, þetta gengur svo langt að ég sé möppuna byrtast á desktoppinu þegar ég er nýbúinn að deleta henni.

Annars gerir þetta lítið til, þetta er bara tóm 0kb mappa sem er þarna bara. Ég get geymt hluti í henni án þess að hún “endurnýji” sig, en það er leiðnlegt að geta ekki endurskýrt hana.

Veit einhver hvaða rugl er í gangi og hvernig má laga þetta?
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,