ég fékk fyrir svona hálfum mánuði nýjan Mac og það er eitt sem ég var að pæla í. Ég er með 2 flakkara tengda við tölvuna (sem að ég notaði alltaf í gömlu tölvunni sem var windows ef það skiptir einhverju máli) og ég get ekki breytt neinu á þeim þ.e.a.s. færa skrár inn á og út af þeim, get ekki fært skrár í aðra foldera eða neitt þannig. (ég get samt alveg notað allt sem er inná þeim)
ef einhver væri svo vænn að útskýra fyrir mér hvernig ég get lagað þetta?