já svo er mál með vexti að öll USB tengin í tölvuniu minni eru dauð or some er ný búinn að formata:S t.d. ef ég prufa að stinga mús í usb þá kemur á skjáin new hardeware found blabla en ekkert gerist á músinni.og alveg eins með allt sem á að fara í USB tengi þetta er ekki bara USB tengin sem eru á móðurborðinu heldur öll.öll önnur tengi virka bara venjulega:S

getur eihver hjálpað mér?

PS:og hún var í viðgerð hjá kalli sem setti fyrir mig windows og hann sagði að hann fann ekki leið til að laga etta:S

Bætt við 25. september 2007 - 23:12
já og þetta móðurborð er nýtt og ekkert notað keyfti það hinsvegar fyrir 3mán eða eihvað en það hefur EKKI neitt verið notað útaf ég var ekki með windows

http://computer.is/vorur/6610