Jæja…ég er búinn að vera að basla við að tengja borðtölvuna við glænýja LCD sjónvarpið sem ég var að kaupa en það gengur bara alls ekki nógu vel.

Ég keypti VGA kapal úr tölvuni og í sjónvarpið og svo mini-jack kapal fyrir hljóðið en það er bara ekkert að gerast…

…er einhver sem getur miðlað reynslu sinni?

Þarf ég t.d. að stilla skjákortið eitthvað spes?

P.S. Ég er með GeForce 6600 skjákort ef það hjálpar eitthvað…