Hæ hæ, var að fá gamla fartölvu ca tveggja ára. Það stendur á geisladrifinu, dvd rom. Þýðir það ekki að ég eigi að geta horft á dvd í tölvunni?

Hef verið að reyna í allt kvöld er með VLC media player, en ekkert virkar.

Getur einhver hjálpað mér?

Ætlaði að komast hjá því að kaupa mér DVD spilara.

Takk fyri