Ég varð fyrir því að hella epladjús niður á tölvuna mína …
og ég auðvitað stökk til og lyfti henni og slökkti á henni og þurrkaði hana….ég kveikti ekki á henni aftur fyrr en eftir 2 tíma…
en núna er málið að lyklaborðið er að gera mig geðveika og ég get varla skrifað það er svo stíft og millibilstakkinn…úff…það tekur á að reyna að koma honum niður….
en hvað get e´g gert til að losna við þetta?
og ég er með laptop….
kveðja
engillinn