Ég er að leita að góðu vírusvörn. Ég var einusinni með norton-antivirus en það tók allt of mikið plás á vinnsluminnið. Núna er ég með NOD32 sem ég las að kom best út í prófi. En núna var ég að lesa um íslenska F-prof vírusvörn sem þeir segja að er besta vírusvörnin, sömuleiðis gerir NOD32 og norton. Vitið þið hvaða vírusvörn er best.