Ég er með hp compaq nx6125 fartölvu til sölu. Hún er 1 árs gömul og hefur ennþá 2 ára ábyrgð. Ég hef notað tölvuna aðeins í skólanum og hef ekki spilað leiki eða sett upp þung forrit í hana. Það eru engin virus á hana núna en einu sinni var eitt virus sem er búið að taka. Ég nota núna NOD32 virusvörn en það hefur komið best út í prófum, féll aðeins 3 af 27 prófum.

Tölvan er með windows xp stýrikerfi sem er löglegt og diskurinn fylgir með.Örgjörvinn: mobile AMD sempron 3100+, MMX, 3Dnow, 1,8Ghz. 512mb vinnsluminni. Skjástýring: ATI radeon xpress 200M series, 128mb, 1024*768(32bit). Það er DVD skrifari og fingrafaralesari. Tölvan heldur batteríið í 3 tíma. Nokkur góð forrit fylgja með.

Ég er ekki að selja tölvuna dýrt, gerið samt skinsamleg tilboð:)