Fáðu þér svona hulstur sem ver ipodinn allann, fylgdi þannig með 30gb video ipodnum mínum en ég notaði það ekki og hann er allur rispaður. Hann gegnur en er mjög rispaður :/.
Ég er mjög ánægður með batterísendinguna í 30gb, hún er líka góð í nano ef þú stillir bara ljósið á 1 eða 2 sek.
Geymdu nótuna svo þú fáir hann borgaðan ef hann bilar.
'you look like a gay terrorist with a broken windscreen wiper and your face is ridiculous.'