nýlega þá seldi ég borðtölvuna og tók þar af leiðandi tónlistar diskinn út, ég fékk frænda minn til þess að stilla hann rétt (setja hann sem master semsagt) og hann virkaði í hanns tölvu, núna þegar ég tengi hann við mína tölvu þá virðist sem að hún lesi ekki innihaldið, það kemur þetta týpíska “durund” hljóð þegar ég starta honum og kemur stundum “found new USB mass storage device” skilaboð neðst til hægri en diskurinn kemur ekki í My Computer og það heirist ekki hljóðið sem á að koma í byrjun þegar tölvan les það sem er á disknum.

Gæti einhver mögulega aðstoðað mig? Þetta er 200gb WD diskur (troðfullur svo ég vill helst ekki formatta ^^) í spanking new Icy Box (ekki með Firewire) boxi.