Nokkrir leikir sem ég spila virka of hratt og ég er að velta fyrir mér hvort það geti verið vegna þess að leikirnir virki eitthvað illa með dual amd örgjörva og myndu kannski virka betur ef bara annar örgjörvinn væri notaður við spilun. Er þetta eitthvað þekkt vesen í sambandi við leiki og dual. Annars virkar tölvan alveg eðlilega á netinu og í sambandi við dvd.