Þannig er mál með vexti að ég á fartölvu.. Thinkpad T43 að nafni. Móðurborðið hrundi um daginn og ég fór með hana í viðgerð. Eftir viðgerðina ætlaði ég að spila tónlist í tölvunni og tengdi snúruna mína úr stereo græjunum mínum í tölvuna. En tónlistin kom einnig frá tölvunni sem er frekar pirrandi, meira að segja líka þegar ég set venjuleg headphones í.

Ég spyr. Hvar get ég stillt á að tónlistin komi ekki úr tölvunni meðan ég er með headphonið á. Þetta er mjög pirrandi líka þegar manni langar að hlusta á tónlist í skólanum!